Hlemmur Mathöll

Hlemmur Mathöll sækir innblástur í hinar rómuðu evrópsku mathallir, þar sem sameinast undir einu þaki tíu metnaðarfullir matarkaupmenn og veitingastaðir. 

Rabbar Barinn opnaði sína fyrstu verslun á Hlemmi og hafa móttökurnar verið frábærar. Mathöllin opnaði þann 19. ágúst 2017,  á sjálfri menningarnótt. Þegar hurðirnar voru opnaðar á þessum merkisdegi klukkan 12 tók fólkið á móti okkur með bros á vör og gæddi sér á ljúffengum rabbarbaragraut og humarsúpu. Eftir þessa frábæru opnun og hátt upp í 30.000 gesti á fyrsta degi hefur ástríða okkar fyrir staðnum bara aukist.  

Matseðill

Súpur

Á barnum eru í boði þrenns konar súpur daglega.
Úrvalið  er að hætti hússins hverju sinni.

Tómatsúpa*1250 kr.

Humarsúpa*1950 kr.

Chilli kjúklingasúpa1650 kr.

Sveppasúpa1250 kr.

Vegansúpa1250 kr.

* merktar súpur eru alltaf í boði

Samlokur

Humar og beikon loka (Lobster & bacon)1950 kr.

Basil, beikon og ostaloka (Basil, bacon & cheese)1650 kr.

Steikarsamloka (steak)1650 kr.

Kjúklingasamloka (chicken)1650 kr.

Portobello grænmetisloka (Vegan)1450 kr.

Matseðill

Súpur

Á barnum eru í boði þrenns slags súpur daglega.
Úrvalið  er að hætti hússins hverju sinni.

Tómatsúpa*1250 kr.

Humarsúpa*1950 kr.

Chilli kjúklingasúpa1650 kr.

Sveppasúpa1250 kr.

Vegansúpa1250 kr.

* merktar súpur eru alltaf í boði

Samlokur

Humar og beikon loka (Lobster & bacon)1950 kr.

Basil, beikon og ostaloka (Basil, bacon & cheese)1650 kr.

Steikarsamloka (steak)1650 kr.

Kjúklingasamloka (chicken)1650 kr.

Portobello grænmetisloka (Vegan)1450 kr.

Drykkjaseðill

Gosdrykkir

Coca cola, Coke Zero, Coke Light, Fanta, Sprite Zero, Toppur (venjulegur, sítrónu, appelsínu, epla)300 kr.

Opnunartímar

Hlemmur Mathöll

@ Laugavegur 107, 101 Rvk
s: 519 - 2139
11:00 – 22:00

Alla daga vikunnar

Grandi Mathöll

@ Grandagarður 16, 101 Rvk
s: 519 - 2129
Mán - Fim  | 11:00 – 21:00
Fös - Sun | 11:00 - 22:00

Hafa samband

Við bítum ekki, endilega skildu eftir skilaboð ef þú hefur einhverjar spurningar

2 + 15 =