Grandi Mathöll

Grandi Mathöll hefur gefið Húsi sjávarklasans nýtt líf en þar er að finna átta matarkaupmenn samankomna.

 Önnur verslun Rabbar Barsins opnaði úti á Granda sumarið 2018. Ásamt vörunum sem í boði eru á Hlemmi má þar finna frumkvöðlavörur frá íslenska sjávarklasanum. Einnig er þar á boðstólum bjór á krana og vín frá Austurískum bónda sem bragðast einstaklega vel með sérútbúnum ostabökkum. Komið og gæðið ykkur á veitingum með útsýnið yfir höfnina. 

Matseðill á Granda

Súpur

Á barnum eru í boði þrenns konar súpur daglega.
Úrvalið  er að hætti hússins hverju sinni.

Tómatsúpa*1250 kr.

Humarsúpa*1950 kr.

Chilli kjúklingasúpa1650 kr.

Sveppasúpa1250 kr.

Vegansúpa1250 kr.

* merktar súpur eru alltaf í boði

Samlokur

Humar og beikon loka (Lobster & bacon)1950 kr.

Basil, beikon og ostaloka (Basil, bacon & cheese)1650 kr.

Steikarsamloka (steak)1650 kr.

Kjúklingasamloka (chicken)1650 kr.

Portobello grænmetisloka (Vegan)1450 kr.

Ostaplattar

Lítill Ostaplatti (fyrir 2-3)1750 kr.

Stór Osta & kjöt platti (fyrir 3-4)2850 kr.

Matseðill

Súpur

Á barnum eru í boði þrenns slags súpur daglega.
Úrvalið  er að hætti hússins hverju sinni.

Tómatsúpa*1250 kr.

Humarsúpa*1950 kr.

Chilli kjúklingasúpa1650 kr.

Sveppasúpa1250 kr.

Vegansúpa1250 kr.

* merktar súpur eru alltaf í boði

Samlokur

Humar og beikon loka (Lobster & bacon)1950 kr.

Basil, beikon og ostaloka (Basil, bacon & cheese)1650 kr.

Steikarsamloka (steak)1650 kr.

Kjúklingasamloka (chicken)1650 kr.

Portobello grænmetisloka (Vegan)1450 kr.

Ostaplattar

Lítill Ostaplatti (fyrir 2-3)1750 kr.

Stór Osta & kjöt platti (fyrir 3-4)2850 kr.

Drykkjaseðill

Bjór

Kaldi – Stór1290 kr.

Kaldi – Lítill890 kr.

Gosdrykkir

Coca cola, Coke Zero, Coke Light, Fanta, Sprite Zero, Toppur (venjulegur, sítrónu, appelsínu, epla)300 kr.

Beint frá bónda

Hubert Sandhofer

Á Granda er að finna úrvals vín beint frá Austurískum bónda.

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Donec scelerisque placerat orci. Praesent sit amet odio quam. Vivamus sit amet faucibus leo. Nunc arcu nisl, hendrerit nec ligula vitae, hendrerit sollicitudin nibh.

Opnunartímar

Hlemmur Mathöll

@ Laugavegur 107, 101 Rvk
s: 519 - 2139
11:00 – 22:00

Alla daga vikunnar

Grandi Mathöll

@ Grandagarður 16, 101 Rvk
s: 519 - 2129
Mán - Fim  | 11:00 – 21:00
Fös - Sun | 11:00 - 22:00

Hafa samband

Við bítum ekki, endilega skildu eftir skilaboð ef þú hefur einhverjar spurningar

5 + 5 =